28.8.2010 | 11:53
Maður í gæsluvarðhaldi.
Nú er búið að setja mann í gæsluvarðhald vegna óupplýsts morðmáls.
Lögreglan er undir miklum þrýstingi að leysa þetta mál. Ég hef það sterklega á tilfinningunni að lögreglan hafi ekki mikið í höndunum sem tengir viðkomandi við morðið. Hann var áður í haldi lögreglunnar í einn sólarhring án þess að játa. Það á að vera nægjanlegt til að láta venjulegan íslenskan afbrotamann játa. Ef viðkomandi er sekur þá er hann óvenju harðsvíraður.
Ég er ekki sannfærður en ég ber traust til lögrelunnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.