Ótrúlegur leikur stórskuldugar húseigenda.

Nú er allt leyfilegt.

Ég hef heyrt nokkrar sögur af Íslendingum sem eru fluttir brott af landinu. Þeir leigja stórskuldugar eigir sínar hérlendis og fá þannig 150-250 þús í leigutekjur á mánuði. Þeir leggja leigutekjurnar inn á bankabók.

En þeir eru hættir að greiða af lánunum. Mikið óskaplega eru þeir fegnir að geta gert þetta í nokkra mánuði í viðbót.

Svona er nú hægt að ná tekjum inn á annarra manna eignir með aðstoð stjórnvalda.  Við þurfum öll að hafa samúð með þessum aðilum og leggja þá að jöfnu við fólk sem er í raunverulegum vandræðum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband