14.10.2010 | 10:18
Kiljan og Guttormur heitinn.
Bókmenntaţátturinn Kiljan er fróđlegur og skemmtilegur ţáttur sem Egill Helgason stýrir. Egill hefur greinilega náđ ađ gera bókmenntaţátt sem allflestir hafa gaman af. Bragi í bókabúđinn er mitt uppáhald, hafsjór af fróđleik og skáldar svo inn á milli til ađ gera sögurnar skemmtilegri. Ţórarinn Ţórarinsson eđa Badabing var í ţćttinum í gćr og virkar ótrúlega skemmilegur náungi. Heimasíđan hans Badabing.is ber ţess merki ađ vera skrifuđ af skemmtilegum snillingi.
Ţađ er ţó eitt sem trufar mig ţegar ég horfi á Kiljuna. Guttormur heitinn, sem var allsvakalegt naut í Húsdýragarđinu í Laugadal og var nálćgt einu tonni á ţyng, kemur alltaf upp í kollinn á mér ţegar ég horfi á ţáttinn og situr í kollinum á mér ţangađ til ég sofna.
Ég hef ekki hugmynd hvers vegna ţađ gerist.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.