Meistari Jakob, verđtrygging, ESB og skólamál.

Ţau tímamót hafa átt sér stađ ađ ţrír ađilar hafa sýnt bloggi mínu athygli. Ég viđurkenni ađ ég fyllist stolti yfir ađ fá athygli. Einn hefur ţó oftast sent athugasemdir en sá kvittar fyrir sig sem SJAK og svo stundum sem Meistari Jakob.   Og ţađ markar önnur tímamót ađ ađ mér hefur borist bréf frá ţessu sama SJAK/Meistara Jakob ţar sem hann vill rćđa um verđtrygginguna vexti og ESB.

-

Bréf SJAK/Meistara Jakobs set ég hér ađ neđan í ţessu bloggi og ég lofa ađ fjalla um málefni sem hann nefnir á nćstunni.

-

Í gćrkvöldi sat ég međ foreldrum barna í 10. bekk og ţar bar ýmislegt á góma svo sem námsárangur, líđan barna í skólanum og síđan samanburđur á milli skóla ţ.e. eru sumir skólar góđir eđa slćmir. Sérstaklega fannst mér áhugavert sem ein móđir varpađi fram en ţađ er hvort ţađ sé nánast happdrćtti hvort börn fengju góđa eđa slaka kennslu. 

 

Takk fyrir bréfiđ SJAK/Meistari Jakob

Góđar stundir (ég man ekki betur en ađ útvarpţćttirnir Íslenskt mál hafi endađ međ ţessari kveđju ţáttarstjórnanda)

-----

Bréf til síđunnar frá SJAK eđa meistara Jakob.

Mig langar ađ skapa umrćđu/pćlingar um lćkkun vaxta og afnám verđbóta.  Tilefni er m.a. spurning sem ég beindi nýlega til Dr. Prof Ragnars Árnasonar um ţetta mál.

Ég spurđi af hverju tćkifćriđ vćri ekki notađ nú, međan höftin vćru í gildi til ađ breyta ţessu.

Ragnar sagđi ađ í lágri verđbólgu skipti ţetta engu máli, sem ég er ósammála og í útvarpsviđtali í dag sagđi Guđmundur Ólafasson hagfr. (Labbi) afnám algjört rugl og ađ lífeyrissjóđirnir fćru beint á hausinn innan 2-3 mánađa ef verđbćtur yrđu afnumdar. 

Ţáttastjórnendur spurđu náttúrulega af hverju?  ţar sem slíkt hagfrćđi-heljartröll vćri á ferđinni.  

Í tveimur málefnum í ţjóđfélaginu er ég algjört póletískt viđrini, ţ.e. Evrópubandalagsmálum og hins vegar verđtryggingarmálum.  Hef veriđ í langan tíma ýmisst međ eđa á móti.

Nú er ég algjör Evrópubandalagssinni og hins vegar ćstur í afnám verđbóta á morgun.

Verđbótum tengt:  Hver eru rök fyrir ađ vextir lćkka um 0,75 prósentustig en ekki 1,5%  Hvađ myndi gerast í hagkerfinu ef vextir fćru á morgun úr 5 í 2% ég hef skiliđ langloku-söguskýringarbull Seđlabanka um ţetta mál.

M.t.t. ţessa bréfs til ţáttarins ţá óska ég eftir viđ ţáttarstjórnanda og rekstrarađila th ađ máliđ verđi tekiđ fyrir nú viđ endurskođun á vetrardagskrá.

sjak-

-----


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband