Stórbrotin afrek lögreglunnar.

Mikiđ afskaplega er ég stoltur af lögreglunni. Mér hefur veriđ gert ţađ ljóst ađ ég er ökufantur. Ég hef tvívegis veriđ tekinn fyrir ofsaakstur og ţví hef ég stofnađ lífi og limum samborgaranna í verulega hćttu.

Í fyrra skiptiđ var ég á 35 km/klst og í ţađ síđara 37 km/klst sem er ađ sjálfsögđu refsivert háttarlag, ţar sem hámarkshrađi á ţessum stöđum var 30 km/klst. Ég skil ađ ţetta er glćpsamlegt hátterni ţar sem barnaskóli var í nánd og von á öllum litlu börnunu út á götu rétt eftir klukkan fjögur á föstudegi.

Ţađ er ekki ađeins ég sem er ökufantur. Ţađ er allt ađ 50% bíla sem mćlast á glćpsamlegum hrađa á milli 30 og 40 km/klst. En ţađ er undarlegt ađ lögreglan skuli vera međ mćlingar ţegar börnin eru lögnu farin heim úr skólanum. Hvernig vćri nú ađ eltast viđ ţá sem aka um á ofsahrađa á skólatíma. Ćtli menn dragi ekki úr ofsahrađanum ţegar ţeir sjá smábörn á ferli. 

En lögreglan hefur ţó sýnt mér ţann skilning ađ ljúka málinu međ smávćgilegri sekt, sem ég hef gert í bćđi skiptin. En lögga, takk fyrr ađ gera mér grein fyrir ađ ég er ökufantur, ég ćtla ađ bćta mitt ráđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

í Phoenix, amk á međan ég bjó ţar, ţá var hámarkshrađinn viđ skóla 15 mph ţegar krakkar voru ađ koma í eđa fara úr skóla.  Á öđrum tímum var hámarkshrađinn 35 mph.  Á međan hámarkshrađinn var 15 mph ţá voru sérstakir gangbrautaverđir sem gćttu ţess ađ allir gćttu sín.

Mér fannst ţetta ágćtt fyrirkomulag.

Lúđvík Júlíusson, 1.3.2011 kl. 12:07

2 Smámynd: Jón Ţorbjörnsson

Mér finnst ţađ einum of ađ vera sektađur á 35 og 37km/klst. Ég skil alveg tilganginn. Ţetta er ađeins of mikiđ af ţvi góđa.

Jón Ţorbjörnsson, 1.3.2011 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband